21.3.11

Lísa

Guðbjörg Káradóttir leirkerasmiður og ég höfum hafið samstarf undir heitinu Postulína. Lísa er fyrsta afurð Postulínu, staflanlegir kertastjakar handrenndir úr postulíni. Kertastjakarnir verða kynntir í Epal á HönnunarMars sem hefst núna á fimmtudaginn.

2 ummæli:

Encarna sagði...

I like your blog!

ólöf sagði...

þetta er frábært hjá ykkur:) hlakka til að sjá meira