5.4.11

Semi

Semi heitir þetta fallega loftjós sem Claus Bonderup og Torsten Thorup hönnuðu árið 1967. Í fyrra hóf danska fyrirtækið Gubi aftur framleiðslu á ljósunum og eru þau nú fáanleg í þremur stærðum.

Engin ummæli: