19.7.11

Mosi krúsídúlla

Í dag fórum við, ég og börnin, og keyptum sparibaukinn Mosa í MP banka (þó að við séum í viðskiptum við annan banka). Við vorum öll sammála um það, að við bara yrðum að eignast hann, þetta litla sæta krútt! Hönnun Tulipop.

5 ummæli:

matrjoschki sagði...

it's so cute! :)

Anna sagði...

Hvað kostaði krúttið? :)

Nafnlaus sagði...

Hef einmitt verið að leita að honum? Hvað kostar hann? :)

Sloggy sagði...

En sniðugt, vissi ekki að það væri hægt. Baukurinn er algjört æði. Hvað borgar maður fyrir hann ef maður er ekki í viðskiptum við bankann?

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Já, hann er algjört æði - kostar 1500 kr. í MP-bankanum.