30.10.11
26.10.11
Hvit jól - Hönnunarsafni Íslands
Jólasýning Hönnunarsafns Íslands ber nafnið Hvít jól. Ég er sýningarstjóri á þeirri sýningu og er búin að vera að raða og raða alla vikuna, ótrúlega skemmtilegt! Langar því til að mæla með ferð í Garðabæinn, því ég veit að það eru margir sem hafa ekki enn komið í Hönnunarsafnið á Garðatorgi.
23.10.11
20.10.11
19.10.11
16.10.11
13.10.11
Jólatré á vegg
Ef stefnan er tekin á svona jólatré er eins gott að byrja að sanka að sér dóti - önnur
tré á vegg hér og hér - myndir Taverne Agency.
10.10.11
Hvít jól
Ég veit að það er langt til jóla en þetta er bara svo agalega falleg bjalla. Myndir Taverne Agency, ljósmyndari Mikkel Vang.
Amsterdam
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)