19.11.10

Maliin Stoor

hin sænska býr svona huggulega. Myndir af síðu Emmu Fexeus.

17.11.10

Litríkar rafmagnssnúrur

Ég mæli með tausnúrunum sem fást í Sirku - fínar fyrir jólin!

Bambuskollar til sölu - S E L D I R

Tími bambuskollana er kominn, sjá hér og hér.
Og við leitina að rétta jólaskrautinu, niðri í geymslu, kom ýmislegt í ljós, t.d. þessir krúttlegu kollar hér á myndunum. Þeir vilja ólmir komast á gott heimili, rétt eins og frændur þeirra gerðu. Tilboð óskast! olofjakobina@gmail.com

Fallegt í Finnlandi

Myndir af síðunni Plaza.fi.

15.11.10

Jólasaga

Aino-Maija Metsola fyrir Marimekko.

Bumling-loftljós

Sænsku Bumling-ljósin eru mjög vinsæl í Svíþjóð og sjást víða á myndum. Þau eru hönnun Anders Pehrson frá árinu 1968. Sölusíðan Húsgögn-Retró á Facebook er með tvö slík, hvít, ljós, alveg ný, til sölu á 45.000 kr. stykkið (kosta 85.000 krónur út úr búð) eða bæði saman á 75.000 krónur. Mjög flott í eldhúsið :)

13.11.10

12.11.10

Súkkulaðidraumur

Nokkrar súkkulaðimyndir sem ég, Sirrý og Kalli gerðum fyrir Gestgjafann. Uppskriftir og fleiri myndir í Kökublaðinu.

11.11.10

Aðventukransar

Fyrir Kökublaðið föndraði ég nokkra aðventukransa og Rakel Ósk Sigurðardóttir tók af þeim þessar fallegu myndir.

7.11.10

Lo Bjurulf

Lo Bjurulf er ansi fínn stílisti - fleiri myndir hér.

3.11.10

Jólin, jólin

jólin koma brátt ... og ég er komin í ótrúlega mikið jólaskap! Ljósmyndir frá Slow Fashion house.

2.11.10

Vinnustofa óskast!

Nokkur falleg vinnurými í boði Rum.