Þið hljótið að muna eftir þessum krúttlegu röndóttu regnhlífakerrum? Maclaren stroller hétu þær og voru fyrst framleiddar í Englandi árið 1966. Nú er svo komið að þær eru komnar inn á sýningu MoMA ( The Museum of Modern Art) sem dæmi um frábæra hönnun síns tíma. Ég var einmitt að dásama þessa kerru þegar við vorum síðast á Kjarvalsstöðum en þar eru ennþá tvær til afnota fyrir stutta og þreytta sýningargesti.
9.11.08
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
...rosalega sæt kerra! mín var rauð, og foreldrar mínir þurftu ekki station bíl til að geta setja hana í bílinn. heldur dugði góða gamla hvíta bjallan okkar...
Skrifa ummæli