14.8.10

Marianne Westman

Skreytingar Marianne Westman á sænsku postulíni finnast mér voða skemmtilegar. Hún hóf störf hjá Rörstrand árið 1950 og starfaði þar í fjöldamörg ár. Nú hefur Picknick-lína hennar (frá 1956) verið sett aftur í framleiðslu hjá Almedahls og má nálgast hana hér. Þess má geta að hún hannaði Annika-kaffistellið (á neðstu myndinni) sem ég ólst upp með en það var í framleiðslu frá 1972-1981.

3 ummæli:

Randiga Tråden sagði...

Alltid lika vackra saker.

Thordis sagði...

Mer langar i tetta stelll og allt sem er i vali!!

Kristrún Helga(Dúdda) sagði...

Mikið rosalega er þetta allt fínt. Mig langar í svona krydd krukkur, nema á íslensku ;-) Ég elska íslensku :-)