8.8.10

Ó Jósep Jósep

bágt á ég að bíða eftir þessu brauðboxi. Fann semsagt loksins draumabrauðboxið en brauð hefur á mínu heimili aldrei átt neinn ákveðinn stað, þvælist milli staða og endar svo í Tjörninni. Brauðboxið er frá Joseph Joseph, en það er nýtt fyrirtæki hjá Epal sem er með allskonar skemmtilega hluti fyrir eldhúsið.

5 ummæli:

ólöf sagði...

:) fííínt

Þórdís Gísladóttir sagði...

Flott. En mun þetta ekki kosta mánaðarlaun verkamanns?

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Ég vona ekki -hitt dótið frá þeim er á viðráðanlegu verði ...

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Þessir brauðkassar eru víst til í Epal, ég bara sá þá ekki um daginn ... og kosta 9550 kr.

Jakarta sagði...

cool gadget!