30.11.11
25.11.11
24.11.11
23.11.11
Sill
Ég er alltaf jafn hrifin af sænska síldarmynstrinu frá Almedahls sem er hönnun Marianne Nilsson frá árinu 1955. Neðri myndina tók Karl Petersson fyrir Gestgjafann og ég sá um að stílisera. Áður hef ég minnst á Almedahls hér en þeirra vörur fást í Búsáhöldum Kringlunni og hjá versluninni Pipar og salt.
Efnisorð:
* stílisering,
gestgjafinn,
ljósmyndarar
22.11.11
Eitt deig - sex sortir!
Fallegar og gómsætar smákökur frá Sirrý. Ljósmyndari Kristinn Magnússon og ég sá um stíliseringu. Uppskriftin og fleiri myndir í nýja Kökublaði Gestgjafans á næsta blaðsölustað :)
21.11.11
20.11.11
15.11.11
Hverra mamma ert þú?
heitir þetta fallega ljóðabókverk sem kemur út n.k. föstudag, 18. nóvember í Spark Design Space. "Verkið, sem gefið verður út í tölusettum eintökum, varð til í höndum þróunarfræðings, arkitekts og myndlistarkonu sem vildu heiðra mæður sínar, ömmur, langömmur og lífið sjálft í þrívíðum ljóðheimi sem ratað hefur á rótina sína".
Ljóðheimur: orð Hrund Gunnsteinsdóttir, teikn Soffía Guðrún Kr Jóhannsdóttir og rúm Hildigunnur Sverrisdóttir. Allar nánari upplýsingar um verkið hér.
13.11.11
Mats Gustafson
Sænski listamaðurinn Mats Gustafson býr í þessari huggulegu íbúð í Stokkhólmi. Og ég er svolítið hrifin af álftinni í stofuglugganum ;)
Ljósmyndari Magnus Mårding og stílisti Jacob Hertzell fyrir NYTimes-magazine (via Lotta Agaton).
Ljósmyndari Magnus Mårding og stílisti Jacob Hertzell fyrir NYTimes-magazine (via Lotta Agaton).
12.11.11
Aðventukransar 2011
Rétt eins og í fyrra gerði ég nokkra aðventukransa fyrir Gestgjafann og Rakel Ósk Sigurðardóttir myndaði.
Efnisorð:
* stílisering,
aðventa,
gestgjafinn,
jól,
ljósmyndarar
11.11.11
Kökublað Gestgjafans komið út
Og þar má meðal annars finna þetta fallega teboð. Sigríður Björk Bragadóttir, Sirrý, sá um bakstur og uppskriftir, ljósmyndari var Karl Petersson og stílisering var í mínum höndum.
Efnisorð:
* stílisering,
gestgjafinn,
ljósmyndarar
4.11.11
Handverk og hönnun í Ráðhúsinu
Þá eru tveir dagar búnir af Ráðhúsmarkaðnum og helgin framundan! Hér eru sýnishorn af því sem ég er með til sölu þar :)
3.11.11
Ráðhúsmarkaður 3.- 7. nóvember
1.11.11
Ódýrir eggjaréttir
Ég væri meira en til í góða eggjaköku núna. Myndir úr 14. tbl. Gestgjafans, myndir Kristinn, matur Sirrý og ég sá um stíliseringu.
Efnisorð:
* stílisering,
gestgjafinn,
ljósmyndarar
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)