11.11.11

Kökublað Gestgjafans komið út

Og þar má meðal annars finna þetta fallega teboð. Sigríður Björk Bragadóttir, Sirrý, sá um bakstur og uppskriftir, ljósmyndari var Karl Petersson og stílisering var í mínum höndum.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl,

var einmitt að fletta í gegnum blaðið og langaði svo að spyrja hvaðan kökudiskurinn á fyrstu myndinni hér að ofan er?

kv
Sigrún

Anna Soffía sagði...

vá sjúkt, verð að kaupa blaðið núna!

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Sigrún,
við bara límdum saman skál á hvolfi og venjulegan matardisk ;)
kv. ólöf