22.11.11

Eitt deig - sex sortir!

Fallegar og gómsætar smákökur frá Sirrý. Ljósmyndari Kristinn Magnússon og ég sá um stíliseringu. Uppskriftin og fleiri myndir í nýja Kökublaði Gestgjafans á næsta blaðsölustað :)

Engin ummæli: