15.7.08

Kökudiskar á fæti

Ég rakst á þessa skemtilegu mynd af heimatilbúnum kökudiskum og verð að deila henni með ykkur. Þessir diskar eru semsagt búnir til úr gömlum stökum diskum, blómavösum og kertastjökum. Góði hirðirinn skaffar dótið.

Engin ummæli: