24.7.08

Snagar frá House Doctor

Ég var í sumarbústaðnum í síðustu viku og koma þá við í Snúðum og snældum á Selfossi. Þar fann ég svona snaga en var eitthvað að vandræðast yfir því að þeir væri að reyna að vera Eames, Hang It All, þannig að ég fór út án þess að kaupa. Síðan þegar ég var komin heim komst ég að því að það voru mikil mistök því þetta eru svooo sætir snagar og tilvaldir í barnaherbergi! (þannig að ég hringdi á Selfoss og keypti síðasta!)

Engin ummæli: