25.7.08

St. Bartholomew´s Church

Tékkneski hönnuðurinn Maxim Velčovský (sem við Guðni heimsóttum í Prag um árið) var fenginn ásamt kollega sínum Jakub Berdych til að endurhanna innviði kirkju heilags Bartólómeusar sem er í Bæheimi í Tékklandi. Þeir félagar hjá Qubus nota Panton-stólinn með útskornum krossi, persneskar mottur og kristalsljósakrónur og útkoman er glæsileg! Þetta er kirkja sem mig langar að sjá með eigin augum.

Engin ummæli: