17.10.08

Barnaveggfóður og límmiðar

Ferm LIVING er danskt fyrirtæki sem framleiðir m.a. límmiða á veggi og veggfóður. Nú í haust komu þeir með nýja barnalínu sem mér líst afar vel á. Sirka á Akureyri selur þessar vörur eins og svo margt annað skemmtilegt.

Engin ummæli: