15.10.08

Heima hjá Solveigu Fernlund og Neil Logan

Verk arkitektanna Fernlund + Logan hafa birtst víða - bæði í bókum og blöðum, en einnig hér á netinu. Ég er mjög hrifin af því sem þau eru að gera og ekki síður hrifin af þeirra eigin heimili, sem er hér fyrir neðan. Bara nákvæmlega eins og ég myndi hafa það ef ég byggi í New York : )

1 ummæli:

Gone with postcrads sagði...

Icelandish,I have ever seen this language, but it's too hard for me.