17.12.08

Jólatré til sölu

Ég lét búa til þessi krúttlegu tréjólatré fyrir jólabasarinn í Neskirkju á dögunum. Þau vöktu mikla lukku og lét ég því gera fleiri og á nú nokkur óseld. Tilvalin í jólagjafir - munu endast um aldur og ævi og svo fer ekkert fyrir þeim í geymslunni.

Engin ummæli: