10.12.08

Á óskalistanum

Þetta eru þær sætustu tréstyttur sem ég hef séð. Algjörlega ómótstæðilegar! Þær eru hönnun Hans Bølling frá 1959 og eru framleiddar af Architectmade. Fást í Epal.

Engin ummæli: