13.12.08

RE-found Objects

Í netversluninni RE fæst allskonar fallegt pappírsskraut. Mér finnast t.d. þessar stóru jólakúlur algjört æði.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nammmm... konfekt fyrir augað.
Ég vildi að ég kynni að gera svona kúlur og bjöllur og ég eeelska klippimyndir!
Kolla