27.8.08

300 fermetrar á 10 milljónir! - S E L T

Hvern dreymir ekki um að komast í 300 fermetra og að borga fyrir þá einungis 10 milljónir? Jú, kannski þann sem á nú þegar 300 fermetra og nóga peninga, en þannig er ekki farið með mig. Voilá! Gamli barnaskólinn í Hrísey - frábært tækifæri fyrir kjarkmikla einstaklinga og fjölskyldur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sæl Olla.
Já ég er vissu um að þú sem hönnuður sérð marga möguleika í þessu húsi. Við fjölskyldan skoðuðum það um daginn og ótal hugmyndir kviknuðu í kjölfarið. Prófaðu að bjóða svona 2-3 millur! það er ansi margt sem þarf að laga en það heillar og Hrísey er sælureitur.
Takk fyrir að tengja þig við Sirku.
kveðja að norðan,
Ella Ingólfs.