31.8.08

Barnastólar á Ebay

Ég rakst á þessa sætu barnastóla á ebay rétt í þessu. Þeir myndu passa fullkomlega inn hjá mér en ég kem bara ekki fleiri barnastólum fyrir ... þannig að ef einhver hefur áhuga þá eru tveir dagar eftir af uppboðinu og engin boð komin.

Engin ummæli: