3.8.08

Og meira af góðum hugmyndum ...

... sem fleiri en einn hafa fengið í einu. Þessar karöflur með glösum sem virka sem lok eru bæði til frá Normann Copenhagen (vatnskarafla með 5 plastglösum) og frá Royal VKB (bæði svört og úr stáli). Plastglösin snúa jú ýmist upp eða niður og svo er annað efni í karöflunum, en engu að síður - svolítið svipaðar. Karöflurnar fást allar í Epal.

Engin ummæli: