25.8.08

Muuto

Muuto er danskt fyrirtæki sem framleiðir allskonar skemmtilega hluti eftir unga skandinavíska hönnuði s.s. Norway says, Claesson, Koivisto og Rune, Harri Koskinen og Louise Campbell. Hér eru því skandinavískir straumar dagsins í dag (og kannski líka Sjöur og PH-ljós framtíðarinnar).

Engin ummæli: